Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslit Geysisbikars karla og kvenna, en leikið verður þann 12. og 13. febrúar næstkomandi.

Liðin sem mætast eru:

Geysibikar karla

Fjölnir mætir Grindavík

Stjarnan mætir Tindastól eða Þór Akureyri

Geysisbikar kvenna

Haukar mæta Skallagrím

Valur mætir KR

Karfan spjallaði við Fal Harðarson, þjálfara Fjölnis, en hans lið mætir Grindavík í undanúrslitunum.