Valur vann góðan sigur gegn Grindavík í fimmtándu umferð Dominos deildarinnar í kvöld. Leikurinn var gríðarlega spennandi og réðst á síðasta skoti leiksins.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Darra Frey Atlason þjálfara Vals eftir sigurinn í kvöld og má sjá viðtalið hér að neðan: