KR byrjar 2020 vel en liðið sótti sigur til Grindavíkur í kvöld. Leikið var í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikur kvöldsins var æsispennandi og þurfti framlengingu til að skilja liðin að. Að lokum fór svo að KR vann góðan 91-94 sigur á Grindavík.

Karfan ræddi við Daníel Guðna Guðmundsson þjálfara Grindavíkur eftir leikinn og má finna viðtalið hér að neðan: