ÍR lagði Þór Akureyri í 15. umferð Dominos deildar karla fyrr í kvöld, 120-113. Eftir leikinn er ÍR í 7. sæti deildarinnar á meðan að Þór fer aftur niðurfyrir Val, í 11. sætið.

Tölfræði leiks

Myndasafn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski, þjálfara ÍR, eftir leik í Hellinum.