ÍR vann góðan sigur á Val í Dominos deild karla í kvöld. Valur var öflugra í fyrri hálfleik en Breiðhyltingar voru öflugri í seinni hálfleik sem uppskar 75-85 útisigur á Val.

Karfan ræddi við Ágúst Björgvinsson þjálfara Vals eftir leikinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: