Hörmulegar fréttir bárust í dag þegar Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Los Angeles í morgun.

Körfuboltaheimurinn syrgir þennan stórkostlega leikmann og karakter sem snerti marga innan sem utan vallar. Fyrirliðinn, kapteininn Kareem Abdul-Jabbar sem einnig er goðsögn hjá Los Angeles Lakers birti fyrr í kvöld myndband þar sem hann minnist Kobe Bryant.

Myndbandið má sjá hér að neðan: