Tveir leikir voru á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.

Álftanes lagði Sindra heima í Forsetahöllinni og í Stykkishólmi bar Hamar sigurorð af heimamönnum í Snæfell.

Staðan í 1. deild karla

Þá var einn leikur í annari deild karla.

Reynir í Sandgerði vann B lið Fjölnis með 94 stigum gegn 78.

Staðan í 2. deild karla

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Álftanes 101 – 82 Sindri

Tölfræði leiks

Myndasafn

Snæfell 84 – 113 Hamar

Tölfræði leiks

Önnur deild karla:

Reynir 94 – 78 Fjölnir