Valur lagði Breiðablik í gærkvöldi í Geysisbikar karla með 97 stigum gegn 81. Valur er því komið áfram í keppninni á meðan að Breiðablik hefur lokið keppni.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Ragnar Nathanaelsson, leikmann Vals, eftir leik í Origo Höllinni.