Þrír leikir fara fram í Geysisbikar karla og kvenna í dag.

Í Njarðtaks-Gryfjunni í Njarðvík er sannkallaður klassískur tvíhöfði, þar sem að heimakonur og menn taka á móti grönnum sínum úr Keflavík. Þá fer fram á Ísafirði frestaður leikur Vestra og Fjölnis.

Þá eru einnig fjórir leikir í fyrstu deild karla.

Leikir dagsins

Geysisbikar kvenna:

Njarðvík Keflavík – kl. 16:30

Geysisbikar karla:

Vestri Fjölnir kl. 17:00

Njarðvík Keflavík – kl. 19:30

Fyrsta deild karla:

Sindri Höttur – kl. 17:00

Álftanes Hamar – kl. 19:15

Breiðablik Skallagrímur – kl. 19:15

Snæfell Selfoss – kl. 19:15