Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar býður uppá jólanámskeið milli jóla og nýárs fyrir áhugasama körfuboltakrakka fædda á grunnskólaaldri (2004-2013).

Hinn eini sanni Justin Shouse sér um búðirnar í ár. Námskeiðin eru alls fjögur, tvö fyrir yngri hópinn og tvö fyrir eldri hópinn.

Allar upplýsingar um námskeiðin má finna hér að neðan en skraning er á stjarnan.felog.is