Tíunda umferð Dominos deildarinnar fór af stað í dag en fjórir leikir fara fram í dag. Í Smáranum mætti Keflavík í heimsókn en gestirnir höfðu unnið fjóra leik í röð fyrir þennan.

Keflavík hafði yfirhöndina lungan úr leiknum en Blikar voru aldrei langt á eftir. Að lokum fór svo að Keflavík sigraði 71-75 í hörku leik.

Ívar Ásgrímsson þjálfari Blika ræddi við Körfuna eftir leik og má sjá viðtal við hann í heild sinni hér að neðan: