16 liða úrslit Geysisbikar karla og kvenna kláruðust nú um helgina.

Þar með er ljóst hvaða lið verða í hattinum þegar dregið verður í 8 liða úrslitum í kl. 12:15 í dag.

Í pottinum verða:

Karlar
Fjölnir
Grindavík
Keflavík
Sindri
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Þór Ak.

Konur
Breiðablik
Grindavík
Haukar
ÍR
Keflavík
KR
Skallagrímur
Valur

Drættinum verður lýst í beinni hér að neðan: