Í hádeginu í dag var dregið í átta liða úrslit Geysisbikarkeppninnar í höfuðstöðvum KKÍ. Leikirnir munu fara fram 19.20 janúar næstkomandi.

Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum

Karfan ræddi við Hörð Unnsteinsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar, en lið hans fær heimaleik á móti Val.