Þrír leikir eru á dagskrá í Geysisbikar kvenna í dag.

Tindastóll tekur á móti Haukum í Síkinu, Valur heimsækir Snæfell í Stykkishólm og í Dalhúsum mætast Fjölnir og KR.

Þá er einn leikur í fyrstu deild kvenna þar sem að Keflavík tekur á móti ÍR.

Leikir dagsins

Geysisbikar kvenna:

Tindastóll Haukar – kl. 14:00

Snæfell Valur – kl. 15:00

Fjölnir KR – kl. 17:00

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík ÍR – kl. 17:00