Keflavík vann Njarðvík í kvöld í 16 liða úrslitum Geysisbikars karla í Njarðtaks-Gryfjunni með 73 stigum gegn 68. Keflavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8 liða úrslitin á meðan að Njarðvík hefur lokið keppni þetta tímabilið.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson, þjálfara Njarðvíkur, eftir leik í Njarðtaks-Gryfjunni.