Á morgun, þriðjudaginn 10. desember 2019 verður dregið í 8 liða úrslit Geysisbikarkeppni KKÍ karla og kvenna. Drátturinn fer fram í hádeginu og verður bein útsending á Körfunni frá honum.

Í pottinum verða:

Karlar
Fjölnir
Grindavík
Keflavík
Sindri
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Þór Ak.

Konur
Breiðablik
Grindavík
Haukar
ÍR
Keflavík
KR
Skallagrímur
Valur