Grindavík lagði KR í kvöld í geysisbikar karla með 110 stigum gegn 81. Grindavík verður því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð á meðan að KR er úr leik.

Tölfræði leiks

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Daníel Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, eftir leik í Mustad Höllinni.