Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ sumari 2020 hafa nú valið sína fyrstu æfingahópa fyrir jólaæfingarnar í ár sem fram fara milli jóla og nýárs. Um er að ræða æfingahópa fyrir U15, U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna.

Leikmennirnir 148 koma frá 20 félögum.

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana í ár:

U15 stúlkna
Agnes Fjóla Georgsdóttir · Keflavík
Aldís Nanna Kristjánsdóttir  · Keflavík
Alla Jana · USA
Anna Fríða Ingvarsdóttir · KR
Anna Karen Hjartardóttir · Tindastóll
Ása Lind Wolram · Hamar
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Brynja Hólm Gísladóttir · Keflavík
Elektra Mjöll Kubrzeniecka · Hamar
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þ.
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þ.
Heiður Karlsdóttir · Reykdælir
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þ.
Ingigerður Sól Hjartardóttir · Snæfell
Ingunn Erla Bjarnadóttir · Valur
Ingunn Guðnadóttir · Þór Þ.
Jana Falsdóttir · Keflavík
Katrín Friðriksdóttir · Fjölnir
Kristjana Einarsdóttir · Haukar 
Kristín Pétursdóttir · Haukar
Elísa Helga Friðriksdóttir · Keflavík 
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir · Njarðvík
Lovísa Grétarsdóttir · Njarðvík
Rannveig Guðmundsdóttir · Njarðvík
Rebecca Jasmine Pierre · Hamar
Rósalind Óskarsdóttir · Fjölnir
Sara Líf Boama · Valur
Sólveig Eva Bjarnadóttir · Keflavík
Valdís Una Guðmannsdóttir · Hrunamenn/Þór Þ.

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

U15 drengja
Almar Orri Kristinsson · Skallagrímur
Arnór Steinn Leifsson · Stjarnan
Ásgrímur Guðmundsson · USA
Atli Hafþórsson · Haukar
Björgvin Hugi Ragnarsson · Valur
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Dagur Níelsson · ÍR
Einar Dan Róbertsson · Þór Þ.
Elvar Máni Símonarson · Fjölnir
Finnbogi Páll Benónýsson · Keflavík
Garðar Kjartan Norðfjörð · Fjölnir
Gerardas Slapikas · Haukar
Guðjón Logi Sigfússon · Njarðvík
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Ísak Leó Atlason · ÍR
Jóhannes Ómarsson · Valur
Kjartan Karl Gunnarsson · Fjölnir
Kristján Fannar Ingólfsson · Keflavík
Óðinn Freyr Árnason · Þór Þ./Hrunamenn/Selfoss
Óðinn Þórðarson · Valur
Orri Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Sigurður Rúnar Sigurðsson · Stjarnan
Sölvi Páll Guðmundsson · Fjölnir
Styrmir Jónasson · ÍA
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þ./Hrunamenn/Selfoss
Týr Óskar Pratiksson · Stjarnan
Veigar Svavarsson · Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson · ÍA

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson

U16 stúlkna
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Agnes Perla Sigurðardóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir · Njarðvík
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir · Stjarnan
Bergþóra Káradóttir · Keflavík
Björk Bjarnadóttir · Breiðablik 
Dagbjört Hálfdánardóttir · Haukar 
Dagný Inga Magnúsdóttir · Snæfell 
Embla Ósk Sigurðardóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · KR
Fjóla Bjarkadóttir · KR
Gréta Proppé Hjaltadóttir · Vestri
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helga Soffía Reynisdóttir · Haukar 
Hjördís Arna Jónsdóttir · Keflavík
Ingibjörg Bára Pálsdóttir · Hrunamenn
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristína Kartrín Þórsdóttir · Stjarnan
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri 
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Þór Akureyri
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir · Grindavík
Stefanía Tera Hansen · Fjölnir
Æsa María Steingrímsdóttir · Grindavík 

Þjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir

U16 drengja
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Almar Orri Atlason · Ítalía
Andri Björnsson · Skallagrímur
Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik
Aron Björnsson · Skallagrímur
Aron Elvar Dagsson · ÍA
Aron Kristian Jónasson · Stjarnan
Aron Orri Hilmarsson · ÍR
Breki Rafn Eiríksson · Breiðablik
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Pálsson · Njarðvík
Guðmundur Aron Jóhannesson · Fjölnir
Hákon Helgi Hallgrímsson · Breiðablik
Haukur Davíðsson · Stjarnan
Hinrik Hrafn Bergsson · Haukar
Hjörtur Snær Halldórsson · Hrunamenn
Hringur Karlsson · Hrunamenn
Jónas Bjarki Reynisson · Skallagrímur
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Ólafur Birgir Kárason · Fjölnir
Óskar Gabríel Guðmundsson · Stjarnan
Róbert Aron Steffensen · Fjölnir
Róbert Sean Birmingham · Njarðvík
Kári Steinn Guðmundsson · Stjarnan

Þjálfari: Baldur Þór Ragnarsson

U18 stúlkna
Ava Haraldsson · USA /H.S
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Elísabet Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Gígja Marín Þorsteinsdóttir · Hamar
Helena Haraldsdóttir · KR 
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Perla María Karlsdóttir · Hamar 
Sara Lind Kristjánsdóttir · Keflavík
Sigurveig Sara Guðmundssdóttir · Njarðvík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason

U18 drengja
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benóný Svanur Sigurðsson · ÍR
Fannar Elí Hafþórsson · Fjölnir
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Gabríel Douane Boama · ÍR
Gunnar Steinþórsson · KR
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þ.
Magnús Helgi Lúðvíksson · Stjarnan
Magnús Pétursson · Keflavík
Marínó Þór Pálmason · Skallagrímur
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Óli Gunnar Gestsson · KR
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Sigurður Pétursson · Breiðablik
Sveinn Búi Birgisson · KR
Viktor Máni Steffensen · Fjölnir
Þorvaldur Orri Árnason · KR

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson