Níunda umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld.

Í Röstinni lagði Skallagrímur heimakonur í Grindavík, Valur vann Snæfell í Stykkishólmi, KR hafði betur gegn Breiðablik í DHL Höllinni og í Keflavík báru heimakonu sigurorð af Haukum eftir framlengdan leik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Grindavík 63 – 73 Skallagrímur

Snæfell 70 – 93 Valur

KR 90 – 60 Breiðablik

Keflavík 78 – 70 Haukar