Tveir leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Geysisbikars karla í kvöld.

Tindastóll lagði Selfoss í Iðu og í Hafnarfirði vann Þór heimamenn í Haukum.

Liðin verða því bæði í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í hádeginu á morgun.

Í pottinum á morgun verða

Karlar:
Álftanes
Ármann
Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
Haukar eða Þór Þ.
KR
Njarðvík
Reynir S.
Selfoss eða Tindastóll
Sindri
Stjarnan
Valur
Vestri
Þór Ak.
Þór Ak. b eða Keflavík

Konur:
Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
Haukar
ÍR
Keflavík
KR
Njarðvík
Skallagrímur
Snæfell
Tindastóll
Valur​

Úrslit kvöldsins

Geysisbikar karla:

Selfoss 68 – 83 Tindastóll

Haukar 67 – 71 Þór