Grindavík lagði Hamar í kvöld með 96 stigum gegn 77 í Hveragerði í 32 liða úrslitum Geysisbikar karla. Grindavík heldur því áfram í 16 liða úrslit keppninnar á meðan að Hamar hefur lokið keppni.

Karfan spjallaði við Pálma Geir Jónsson, leikmann Hamars, eftir leik í Frystikistunni.