Fimmtudaginn 14. nóvember hefur landslið kvenna keppni í undankeppni EM, EuroBasket Women 2021, með leik gegn Búlgaríu í Laugardalsöllinni. Leikurinn hefst kl. 20:00.

Domino’s býður landsmönnum á leikinn og þurfa áhorfendur því eingöngu að mæta á leikdegi í Höllina og verður hleypt inn á meðan húsrúm leyfir. RÚV svo einnig sýna beint frá leiknum á RÚV2.

Heimasíða mótsins

Karfan leit við á æfingu liðsins fyrr í dag og ræddi við Lovísu Björt Henningsdóttur, leikmann þess um komandi átök.