Undankeppni Eurobasket 2021 hófst í kvöld þegar Íslenska landsliðið tapaði gegn Búlgaríu í fyrsta leik. Lokastaða 69-85 fyrir Búlgaríu eftir ágæta frammistöðu Íslands.

Karfan ræddi við Lovísu Björt Henningsdóttir leikmann Íslands sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld, stuttu eftir leikinn og má finna viðtalið hér að neðan: