Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Í Borgarnesi lögðu gestirnir í Hamri lið Skallagríms með 104 stigum gegn 89. Eftir leikinn er Hamar sem áður í efstu sæti deildarinnar, taplausir eftir fyrstu sjö leikina. Skallagrímur er í 6.-9. sætinu ásamt Sindra, Selfoss og Snæfell, en öll eru liðin með einn sigurleik það sem af er.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Skallagrímur 89 – 104 Hamar