Þriðja umferð Dominos deildr kvenna fer fram í kvöld með fjórum leikjum.

Snæfell tekur á móti Skallagrím í Stykkishólmi, nýliðar Grindavíkur fá Hauka í heimsókn, Breiðablik ferðast til Keflavíkur og í DHL Höllinni í Vesturbænum mætast heimastúlkur í KR og Íslands, bikar og deildarmeistarar Vals.

Allir hefjast leikirnir kl. 19:15.

Leikir morgundagsins

Dominos deild kvenna:

KR Valur – kl. 19:15

Keflavík Breiðablik – kl. 19:15

Grindavík Haukar – kl. 19:15

Snæfell Skallagrímur – kl. 19:15