Grindvíkingar hafa samið við Litháann Valdas Vasylius sem er 203 cm hár miðherji og lék síðast með BC Šilutė í næst efstu deild í heimalandi sínu. Í fjórum leikjum með liðinu í vetur var hann með 17,8 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik.

Hérna er meira um leikmanninn

Karfan spjallaði við þjálfara Grindavíkur, Daníel Guðmundsson, um komu leikmannsins til liðsins.