Nú styttist í að NBA deildin fari af stað. Mikið af hræringum hafa átt sér stað á leikmannamarkaði sumarsins og er liðunum áætlað misjöfnu gengi. Árlega fer NBA Podcast Körfunnar yfir over/under stuðla Westgate, þar sem spáð er í spilin fyrir komandi tímabil. 

NBA Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

Seinni þátturinn er helgaður liðum Vesturstrandarinnar