Nú eru aðeins nokkrir dagar í að NBA tímabilið rúlli af stað. Við það tilefni vilja Karfan og Miðherji gefa tveimur heppnum þáttakendum treyju.

Hérna er hægt að sjá úrvalið hjá Miðherja

Frekari upplýsingar um hvernig sé hægt að taka þátt má finna í Facebook færslunni hér fyrir neðan.