Tímabilið í efstu deildum á Íslandi hefst formlega á miðvikudag er Dominos deild kvenna fer af stað. Í dag var blaðamannafundur þar sem liðin voru kynnt og árleg spá KKÍ var kynnt.

Formenn, þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs í deildunum höfðu atkvæðarétt í spánni en hér að neðan er spáin fyrir 1. deild karla:

Spáin í 1. deild karla:


  1. Hamar 254
  2. Höttur 196
  3. Breiðablik 179
  4. Vestri 136
  5. Álftanes 127
  6. Selfoss 72
  7. Sindri 65
  8. Skallagrímur 63
  9. Snæfell 31