Sigurbjörn Daði Dagbjartsson settist niður með Kjartani Atla Kjartanssyni, leikmanni Álftanes í 1. deildinni og þáttastjórnanda í Dominos Körfuboltakvöldi og ræddi við hann um ferilinn, komandi tímabil og gerð þáttanna.

Þátturinn er hluti af Sibbaspjalli, en það er bæði aðgengilegt sem podcast inni á iTunes og öðrum veitum, sem og á myndbandi hér fyrir neðan.