Sigurbjörn Daði Dagbjartsson settist niður með Baldri Þór Ragnarssyni þjálfara Tindastóls og ræddi við hana um komandi tímabil í Dominos deild karla.

Er upptakan í röð þar sem að sest er niður með þjálfurum og spáð í spilin fyrir komandi tímabil

Þátturinn er hluti af Sibbaspjalli, en það er bæði aðgengilegt sem podcast inni á iTunes og öðrum veitum, sem og á myndbandi hér fyrir neðan.