Í dag og í kvöld fara fram úrslitaleikir í meistarakeppni karla og kvenna í Origo Höllinni í Reykjavík.

Mætast þar kl. 17:00 Íslandsmeistarar KR og Stjarnan í karlaflokki og kl. 19:15 mætir silfurlið Keflavíkur frá því í fyrra liði Íslands og bikarmeistara Vals.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.

Leikir dagsins:


KR Stjarnan – kl. 17:00
Valur Keflavík – kl. 19:15