Alvogen mótið 2019 fyrstu helgina í október

Alvogen mót KR fyrir 9 ára og yngri verður haldið helgina 5. og 6. október næstkomandi í DHL Höllinni og KR heimilinu.

Skráningafrestur er til mánudagsins 30. september, en allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.