Undir 18 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Í dag tapaði liðið gegn Belgíu í umspili um 9.-12. sæti mótsins.

Meira má lesa um leikinn hér

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu spjallaði við leikmenn Íslands þá Svein Búa Birgisson og Einar Ólafsson eftir leik í Oradea.