Undir 16 ára lið drengja lauk í gær þáttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Liðið hafnaði í 15. sæti mótsins, eftir góðan sigur á Írlandi, 75-67.

Drengirnir við heimkomu til Íslands

Hérna er hægt að lesa meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Frankfúrt spjallaði við þá Braga Guðmundsson, Orra Gunnarsson, Örvar Harðarson og Ísak Júlíus Perdue, þar sem þeir millilentu á leið sinni aftur heim til Íslands.