Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á evrópumótinu í Podogorica í Svartfjallalandi. Ísland leikur í C-riðli með heimamönnum frá Svartfjallalandi, Danmörku, Sviss, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Meira má lesa um leikinn hér.

Fréttaritari Körfunnar í Kosóvó spjallaði við leikmennina Eyþór Orra Árnason og Friðrik Heiðar Vignisson eftir leik í Prishtina.