Undir 18 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu.

Í dag leika þeir lokaleik sinn á mótinu gegn Bosníu. Mun leikurinn verða hreinn úrslitaleikur um 11. sæti Evrópumóts þessa árs.

Frekari upplýsingar, liðskipan og lifandi tölfræði er að finna á heimasíðu mótsins hér.