Undir 20 ára karlalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Matosinhos í Portúgal. Í gær tapaði liðið naumlega sínum fyrsta leik á mótinu fyrir Hvíta Rússlandi, 74-79. Í dag kl. 17:15 mæta þeir Írlandi.

Bein útsending verður hér að neðan, en hægt verður að skoða tölfræði leiksins, sem og þeirra leikja sem eru búnir hér.