Undir 20 ára karlalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Matosinhos í Portúgal. Í dag valtaði liðið yfir Ungverja í lokaleik riðlakeppninnar. Þar með tryggði Ísland sér sæti í átta liða úrslitum mótsins sem fara fram á föstudaginn.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan fékk síðdegis viðtöl við leikmenn liðsins, þá Gabríel Sinda Möller og Orra Hilmarsson og má finna þau í heild sinni hér að neðan: