Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu. Í dag tapaði liðið fyrir Úkraínu í umspili um 13.-16. sæti á mótinu með 60 stigum gegn 77.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Skopje ræddi við leikmenn liðsins, Sigrúnu Björg Ólafsdóttur og Stefaníu Ósk Ólafsdóttur eftir leik.