Snæfell hefur samið við hinn 19 ára gamla og 207 cm háa serbneska miðherja Pavle Kraljic um að spila með liðinu í 1. deild karla á komandi tímabili.

Kraljic, sem kemur frá Nis í Serbíu, hefur leikið með yngri landsliðum Serba og er þetta hans fyrsta ár í atvinnumennskunni.

Pavle Kraljic skrifaði undir á dögunum samning við karlalið Snæfels.lSnæfell hefur fengið Serbneskan miðherja til liðs…

Posted by Körfuknattleiksdeild Snæfells on Thursday, June 27, 2019