Davíð Páll Hermannsson skrifaði í gær undir 2 ára samning við Úrvalsdeildarlið Grindavíkur.

Davíð, sem er uppalinn hjá Grindavík, hefur spilað með Keflavík síðan 2014 og kom við sögu í 18 leikjum í fyrra.

Hann lék með Haukum á árunum 2009 til 2014 og hjálpaði liðinu upp í Úrvalsdeild vorið 2010. Hann lék sinn fyrsta leik í Úrvalsdeildinni tímabilið 1999-2000 með Grindavík, 15 ára að aldri, og varð bikarmeistari með félaginu árið 2006.

Kæru stuðningsmennKörfuknattleiksdeild UMFG er sönn ánægja að tilkynna það að Grindvíkingurinn Davíð Páll Hermannsson…

Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on Monday, July 22, 2019