Undir 20 ára karlalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Matosinhos í Portúgal.

Í dag kl. 13:00 mæta þeir liði Hollands í umspili um sæti 5-8 á mótinu.

Bein útsending verður hér að neðan, en hægt verður að skoða tölfræði leiksins, sem og þeirra leikja sem eru búnir hér.