Undir 18 ára stúlknalið Ísland lagði Búlgaríu með 7 stigum, 75-68 á Evrópumótinu í Makedóníu. Leikurinn var sá síðasti í riðil hjá liðinu, en næst mæta þær Slóveníu í umspili um 9.-16. sæti á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Skopje spjallaði við besta leikmann vallarins, Ástu Júlíu Grímsdóttur, eftir leik.