Undir 18 ára stúlknalið Íslands tapaði í dag fyrir Sviss með 35 stigum gegn 86. Leikurinn var sá þriðji sem liðið leikur á mótinu, en áður höfðu þær tapað fyrir Portúgal og Tyrklandi. Síðasti leikur liðsins í riðli er á morgun kl. 19:00 að íslenskum tíma gegn Búlgaríu.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Makedóníu ræddi við leikmenn Íslands, þær Önnu Ingunni Svansdóttur og Ólöfu Rún Óladóttur eftir leik í Skopje.