Sigurbjörn Daði Dagbjartson settist niður með þjálfara KR og kvennalandsliðs Íslands, Benedikt Guðmundssyni, til þess að ræða boltann. Til þeirra kemur svo góður gestur að nafni Eiríkur Sigurgeirsson í frekara spjall, en hann lék Axel Bónusvíking í kvikmyndinni Nýju Lífi árið 1983.

Upptakan er hluti af Sibbaspjalli, en það er bæði aðgengilegt sem podcast inni á iTunes og öðrum veitum, sem og á myndbandi hér fyrir neðan.

Axel Bónusvíkingur í Nýju Lífi:

Viðtöl eftir fjórða leik Grindavíkur og Stjörnunnar þar sem að karakter Axels var notaður í samræður: