Fyrsta degi á Norðurlandamóti yngri landsliða er lokið. Andstæðingar Íslands í dag voru Norsarar sem eru yfirleitt ekki með sterkustu liðin. Öll liðin spila gegn hvort öðru á sama degi, þannig U16 og U18 liðin mættu öll Noregi í dag.

Þetta árið unnust þrír sigrar á Noregi og má því segja að NM fari vel af stað.

Minnum á Karfan.is er virkt á Instagram.

Hér fyrir neðan má finna myndasöfn og allt efni dagsins frá Norðurlandamótinu.

U16 stúlkna:

Ísland 50-54 Noregur

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U16 drengja:

Ísland 78-53 Noregur

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 stúlkna

Ísland 69-59 Noregur

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 drengja:

Ísland 83-76 Noregur

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn