Eistneski dagurinn hér í Finnlandi fór fram í dag þar sem öll liðin mættu Eistlandi. U18 lið stúlkna hóf daginn með góðum sigri en naumum eftir að hafa verið með góða forystu í hálfleik. Drengjaliðin töpuðu bæði í dag en það var fyrsta tap U18 liðsins á mótinu. U16 stúlkna vann síðan sinn fyrsta sigur í dag eftir flotta frammistöðu gegn Eistum.

Þetta árið unnust því tveir sigrar á Eistum

Minnum á Karfan.is er virkt á Instagram.

Hér fyrir neðan má finna myndasöfn og allt efni dagsins frá Norðurlandamótinu.

U16 stúlkna:

Ísland 52-46 Eistland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U16 drengja:

Ísland 56-77 Eistland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 stúlkna

Ísland 68-66 Eistland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 drengja:

Ísland 57-70 Eistland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn