Norðurlandamótið 2019 hefst í dag. Öll liðin spila alla daga og við hefjum leik á norska deginum.

Mikil tilhlökkun er í íslenska hópnum enda búið að vel fram að móti. Mótherjar dagsins er Noregur en íslenska liðinu hefur í gegnum tíðina gengið ágætlega með þá. Spennandi verður að sjá hvernig liðin mæta til leiks þetta árið en margir spennandi leikmenn eru á meðal þátttakenda í ár.

Leikir Íslands við Noreg að íslenskum tíma:

Kl. 10.30 U16 stúlkur á velli SUSI 3.
Kl. 10.45 U18 stúlkur á velli SUSI 2.
Kl. 12.45 U18 drengir á velli SUSI 1.
Kl. 12.45 U16 drengir á velli SUSI 3.

Lifandi tölfræði og dagskrá leikja má finna á www.basket.fi/nc2019

Bein netútsending frá öllum leikjum mótsins: https://www.youtube.com/user/basketfinland