Undir 16 ára stúlknalið Íslands tapaði í dag fyrir Noregi með 4 stigum, 50-54. Leikurinn sá fyrsti sem liðið leikur á Norðurlandamóti þessa árs í Kisakallio í Finnlandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Íslands, Láru Ösp Ásgeirsdóttur eftir að leik lauk í Kisakallio.